Guðjón Bjarnason Listasafn Reykjavíkur
Kaupa Í körfu
AFsprengi HUGsunar eða EXploding MEaning er titillinn á sýningu Guðjóns Bjarnasonar í Listasafni Reykjavíkur, titill sem gefur kynna að ákveðin samsvörun felist í aðferðafræðinni við gerð verkanna, þar sem notast er við sprengingar, og því hvernig hugurinn og ímyndunaraflið starfar. Orðaleikur er byggður inn í titilinn, og einnig titla einstakra verka þar sem hástafirnir mynda oft aukamerkingu ef þeir eru lesnir sér. MYNDATEXTI: "Orðaleikurinn [...] gefur [...] aukið gildi og getur orðið áhorfandanum hvatning til að leggja út af eða snúa út úr sjálfri orðræðu sýningarinnar."
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir