Hafdís og hatturinn
Kaupa Í körfu
Þessi hattur er kominn yfir sextugt en hann kom inn á mitt bernskuheimili skömmu eftir stríð þegar lítið var til hér á landi í búðum. Þá var ég þriggja ára og ekki veit ég hvaðan hann kom en ég geri ráð fyrir því að mamma eða amma hafi gefið mér hann og mér þykir afskaplega gaman að eiga þennan hatt ennþá vegna minninganna sem eru við hann tengdar," segir Hafdís Þórólfsdóttir sem var eina barn móður sinnar, Gyðu Tómasdóttur MYNDATEXTI Hatturinn og kassinn sem hefur geymt hann í öll þessi ár.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir