Egill Torfason og Gylfi Þorsteinn Gunnlaugsson

Egill Torfason og Gylfi Þorsteinn Gunnlaugsson

Kaupa Í körfu

SKÖPUN | Ungir uppfinningamenn í Hugmyndasmiðju Í nútímasamfélagi er mjög áríðandi að efla frjóa og skapandi hugsun hjá börnum og þjálfa þau í að finna sjálf lausnir og leiðir til að leysa verkefni. MYNDATEXTI: Egill Torfason og Gylfi Þorsteinn Gunnlaugsson voru mjög stoltir af dáleiðsluvél sinni sem var reyndar ekki alveg tilbúin. Spjaldið með andlitinu er látið snúast hratt þegar til stendur að dáleiða.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar