Ísland - Armenía 5:4

Ísland - Armenía 5:4

Kaupa Í körfu

ÍSLENDINGAR tryggðu sér sæti í 2. deild heimsmeistaramótsins í íshokkí í gærkvöld með 5:4 sigri á Armenum í Skautahöllinni í Reykjavík. Íslendingar eiga eftir að leika gegn Tyrkjum í lokaleik riðlakeppninnar í 3. deild á laugardaginn...Á myndinni fagna íslensku leikmennirnir marki sem Rúnar Rúnarsson skoraði gegn Írum í fyrrakvöld.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar