Dimmiterað á Austurvelli

Dimmiterað á Austurvelli

Kaupa Í körfu

EITT af merkjum þess að það er komið vor er að framhaldsskólanemar sem eru að útskrifast birtast í undarlegum búningum og skemmta sér. Hópur nemenda var áberandi í miðborg Reykjavíkur í gær og skemmti sér og öðrum. Allt fór þetta vel fram, en þeim sem leið áttu um Austurvöll í gær fannst þó umgengni ekki til fyrirmyndar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar