Einar Kárason og Ólafur

Einar Kárason og Ólafur

Kaupa Í körfu

Rithöfundarnir Einar Kárason og Ólafur Gunnarsson eru að leggja upp í ferðalag eftir þjóðvegi 66, sem stundum hefur verið nefndur Aðalstræti Ameríku. Pétur Blöndal ræddi við þá um ameríska kagga, Boneyard Stan og drauma sem verða að veruleika. MYNDATEXTI: Einar Kárason og Ólafur Gunnarsson við svartan Pontiac sem er í eigu Ólafs.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar