Iggy Pop

Iggy Pop

Kaupa Í körfu

Gríðarleg stemmning myndaðist í Listasafni Reykjavíkur í Hafnarhúsinu í gær þegar bandaríski tónlistarmaðurinn Iggy Pop kom þar fram á tónleikum. Eins og sjá má hélt Iggy uppi góðri stemmningu og að sjálfsögðu var hann ber að ofan, enda vel þekkt vörumerki hans.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar