Hundasund við Geldinganes,

Hundasund við Geldinganes,

Kaupa Í körfu

Sumarblíðan lék við landsmenn um helgina, og margir á faraldsfæti. Straumurinn virðist hafa legið jafnt norður og austur úr höfuðborginni, að sögn lögreglu, og víst að sumarbústaðir landsmanna voru vel nýttir í góða veðrinu. MYNDATEXTI: Hundarnir vilja sinn göngutúr, sama hvernig viðrar, en ekki er verra fyrir eigendurna að ganga í sól og blíðu. Gaman er að senda hundana eftir trjágreinunum við Geldinganes, eins og þessir seppar fengu að reyna í gær. S

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar