Ísland - Holland

Ísland - Holland

Kaupa Í körfu

"ÉG hef mikla trú á góðan árangur í þessum leikjum þótt landslið Makedóníu sé á pappírunum talið vera sterkara en það íslenska," segir Stefán Arnarson, landsliðsþjálfari kvenna í handknattleik, um leikina sem framundan eru í undankeppni Evrópumótsins í handknattleik. MYNDATEXTI: Sólveig Lára Kjærnested á fullri ferð í hraðaupphlaupi í leik Íslands og Hollands á dögunum. Eitt helsta vopn íslenska landsliðsins í leikjunum við Makedóníu í undankeppni Evrópumótsins verður hraðaupphlaup. Fyrri viðureign þjóðanna verður í Laugardalshöll klukkan 17 á morgun.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar