Ísland - Svíþjóð

Ísland - Svíþjóð

Kaupa Í körfu

"Nú finn ég fyrir spennufalli eftir mikla og erfiða vinnu undanfarnar vikur. En fyrst og fremst er ég alveg ótrúlega stoltur af íslenska landsliðinu og þeim mikla karakter sem það sýnir; í hvert sinn sem það lendir í erfiðri stöðu nær það að vinna sig út úr henni," sagði Alfreð Gíslason, landsliðsþjálfari í handknattleik, glaður í bragði að loknum leiknum við Svía í Laugardalshöll á laugardag. MYNDATEXTI Leikmenn íslenska landsliðins fagna og þakka áhorfendum fyrir stuðninginn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar