Átta konur

Átta konur

Kaupa Í körfu

Af listum Sagan segir að óperuflokkur Kirov-óperunnar í Pétursborg hafi verið í heimsókn á Covent Garden, þegar sumir í hópi áhorfenda tóku að púa, því textavélin bilaði. MYNDATEXTI: Á Grímunni, fyrr í mánuðinum, féll jafnvel íslenska menningarelítan í þá gryfju að byrja að "klappa með" of snemma, strax í byrjuninni á hressilegu lagi. Eins og alltaf gerist fjaraði lófatakið út á pínlegan hátt áður en lagið var hálfnað.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar