Víkingur - KR

Víkingur - KR

Kaupa Í körfu

AÐSTÆÐUR til knattspyrnuiðkunar voru erfiðar í Víkinni í gær þar sem Víkingur og KR áttust við. Þrátt fyrir það buðu bæði lið upp á ágætis knattspyrnu og úr varð hörkuspennandi leikur. MYNDATEXTI: Sókn Arnar Jón Sigurgeirsson, leikmaður Víkings og fyrrverandi KR-ingur, sækir að Tryggva Bjarnasyni, varnarmanni KR, og félögum hans en hafði ekki erindi sem erfiði í sókninni enda má enginn við margnum. Arnar var einn gegn þremur hvítklæddum KR-ingum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar