Inga Sif Sigfúsdóttir í körfubolta
Kaupa Í körfu
Við spilum oft á móti mjög sterkum liðum svo að baráttan getur verið ansi hörð á köflum," segir Inga Sif Sigfúsdóttir, sem æfir körfubolta með Haukum í Hafnarfirði fimm sinnum í viku. "Njarðvíkurstelpurnar eru mjög öflugar og líka Keflavík, Kormákur á Hvammstanga, Hrunamenn á Flúðum og Hamar í Hveragerði." Nærri sjö ár eru liðin síðan Inga Sif, sem er að verða 14 ára í desember, byrjaði að æfa körfubolta með Haukum sjö ára gömul og segist hvergi nærri hætt. MYNDATEXTI: Boltaíþrótt - Inga Sif Sigfúsdóttir byrjaði að æfa körfubolta með Haukum þegar hún var sjö ára gömul og æfir nú fimm sinnum í viku.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir