Norðurlandameistarar

Norðurlandameistarar

Kaupa Í körfu

ÍSLENSKAR skáksveitir unnu tvöfaldan sigur á Norðurlandamótum um helgina. Sveit Laugalækjarskóla varð í gær Norðurlandameistari grunnskóla og sveit Menntaskólans í Reykjavík varð Norðurlandameistari framhaldsskóla. MYNDATEXTI: Sigurreifir Sveit Laugalækjarskóla (f.v.): Jón Páll Haraldsson, starfsmaður Laugalækjarskóla, Aron Ellert Þorsteinsson, Matthías Pétursson, Einar Sigurðsson, Vilhjálmur Pálmason, Daði Ómarsson og Torfi Leósson þjálfari.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar