Gríman og Flugan

Gríman og Flugan

Kaupa Í körfu

"STAÐURINN mun heita Domo," segir Kormákur Geirharðsson veitingamaður og lífskúnstner og á þar við nýjan veitinga- og tónlistarklúbb sem þeir félagar Kormákur og Skjöldur hyggjast opna í Þingholtsstrætinu þar sem Sportbarinn var áður til húsa. MYNDATEXTI: Lífskúnstnerar - Skjöldur Sigurjónsson og Kormákur Geirharðsson á góðri stundu með Stefán Baldursson leikstjóra sín á milli.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar