Flugþing 2006
Kaupa Í körfu
"ÉG LEGG ríka áherslu á það að stjórnvöld haldi áfram að kappkosta að ná loftferðasamningum við ný og ný lönd til að styðja við útrás flugfélaga og efla ferðaþjónustuna með stærri markaðssvæðum," sagði Sturla Böðvarsson samgönguráðherra í upphafi Flugþings sem haldið var á Hótel Nordica í gær, og eru orð hans í samræmi við óskir forsvarsmanna flugrekenda á Íslandi á þinginu. MYNDATEXTI: Fjölmenni - Mörg áhugaverð erindi voru haldin á Flugþingi 2006 sem haldið var á Hótel Nordica.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir