Star Princess

Star Princess

Kaupa Í körfu

Þessi samningur gefur bæði nemum og starfandi snyrtifræðingum gullið tækifæri til að ferðast og vinna í lúxusumhverfi á launum, sem eru mun hærri en tíðkast á Íslandi," segir Inga Þyrí Kjartansdóttir, framkvæmdastjóri Snyrtiakademíunnar í Kópavogi. Inga Þyrí og Kristín Stefánsdóttir, eigendur Snyrtiakademíunnar, hafa gert samning við Steiner LTD, sem rekur alhliða snyrtistofur og heilsulindir um borð í 125 skemmtiferðaskipum, sem sigla með farþega um öll heimsins höf. MYNDATEXTI: Heilsulind - Ein af fjórum sundlaugum um borð í hinu átján hæða Star Princess skemmtiferðaskipi

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar