Rjúpa við Elliðavatn

Rjúpa við Elliðavatn

Kaupa Í körfu

FUGLALÍFIÐ er afar fjölbreytt í Elliðaárdalnum í Reykjavík. Hægt er að ganga að því vísu að sjá þar endur, álftir og mófugla. Ljósmyndari rakst einnig á þessa fallegu rjúpu sem var að spígspora í dalnum. Eins og sjá má er rjúpan enn í vetrarlitunum og því áberandi í landslaginu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar