Undirskrift á Álftanesi

Undirskrift á Álftanesi

Kaupa Í körfu

Álftanes - Ákveðið hefur verið að kanna möguleika á því að reisa menningar- og náttúrusetur á Álftanesi og hafa sveitarfélagið Álftanes og þróunarfélagið Þyrping hf. undirritað samning þess efnis. MYNDATEXTI: Samningur - G. Oddur Víðisson, framkvæmdastjóri Þyrpingar hf, Sigurður Magnússon, bæjarstjóri Álftaness, og Hilmar Örn Hilmarsson, formaður stjórnar Samtaka áhugafólks um menningarhús, að undirskrift lokinni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar