Vínglös

Vínglös

Kaupa Í körfu

Bocuse d'Or er draumur margra matreiðslumeistara. Nýlega var boðið til kynningarmáltíðar á Hótel Holti í tengslum við þessa heimsfrægu matreiðslukeppni. Sigrún Ásmundar smakkaði frábærar kræsingar og spjallaði við meistarana Friðgeir Inga Eiríksson, sem keppir fyrir hönd Íslands, og franskan lærimeistara hans, Philippe Girardon.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar