Climbing Shiraz

Climbing Shiraz

Kaupa Í körfu

Áströlsk vín hafa farið sigurför um heiminn undanfarna tæpa tvo áratugi. Einn þeirra einstaklinga sem hefur haft hvað mest áhrif á stíl ástralskra vína á þessum tíma er víngerðarmaðurinn Philip Shaw. MYNDATEXTI Climbing Shiraz 2004 er vel gert með ágætum kirsuberjaávexti og plómum í nefi ásamt örlitlu súkkulaði, milt í munni með þægilegri sýru og fínum þéttleika í bragði. Yndislega frábrugðið flestum öðrum áströlskum Shiraz-vínum á markaðnum. 1.490 krónur 17/20

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar