Unnur Sæmundsdóttir

Unnur Sæmundsdóttir

Kaupa Í körfu

Hvernig væri að eiga matar- eða bollastell sem er síbreytilegt og lifandi, engir tveir hlutir alveg eins? Þegar um handgerða keramikhluti er að ræða, þá má segja að efnið sé lifandi og aldrei alveg hægt að sjá fyrir hvernig hlutirnir koma út úr brennslunni í hvert skipti. Hver hlutur verður sérstakur, hver brennsla með sitt séreinkenni. Ekki er mikið um að þeir sem vinna við keramik, séu að vinna heilu matar- eða kaffistellin. MYNDATEXTI: Unnur Sæmundsdóttir - Lærður grafískur hönnuður.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar