Evrópuráðstefna
Kaupa Í körfu
Ísland hefur þegar tekið stór skref í Evrópusamruna og kjósi landsmenn að gerast aðilar að Evrópusambandinu (ESB) myndi slíkt skref hafa minni áhrif á daglegt líf í landinu en það stökk sem tekið var við aðild að Evrópska efnahagssvæðinu (EES). Þetta er mat Valgerðar Sverrisdóttur utanríkisráðherra og kom fram í máli hennar þegar hún setti ráðstefnu um nýja stöðu Íslands í utanríkismálum og tengsl við önnur Evrópulönd, í Þjóðminjasafni Íslands í gær. MYNDATEXTI Við eigum að koma íslenska módelinu á framfæri og hafa þannig áhrif á mótun álfunnar sem við búum í," sagði Valgerður. "Hvort sem við gerum það innan eða utan Evrópusambandsins verður að koma í ljós en ákvörðun um aðild tökum við að sjálfsögðu á okkar forsendum þegar og ef við kjósum."
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir