Kolbrún Karlsdóttir og jólasultur

Kolbrún Karlsdóttir og jólasultur

Kaupa Í körfu

Það drýpur kærleikur og gleði af hverjum sultudropa enda hafa margar góðar manneskjur komið að sultugerð Bergmáls. Kolbrún Karlsdóttir sem fær að klukka góða fólkið hefur hvorki meira né minna en 50 ára reynslu í sultugerð. MYNDATEXTI Örfá korn af salti eru sett út í berjamaukið, enda dregur það betur fram bragðið að sögn Kolbrúnar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar