Ilmur Kristjánsdóttir

Ilmur Kristjánsdóttir

Kaupa Í körfu

Dagur rauða nefsins er í dag og því er við hæfi að aðalskona vikunnar sé leikkonan Ilmur Kristjánsdóttir. Hún hefur hvatt landsmenn undanfarið til að skarta rauðu nefi fyrir bágstödd börn og verður á Stöð 2 í kvöld að safna heimsforeldrum. Hvað segirðu gott? Aldeilis allt ljómandi. Er á fullu að undirbúa útsendingu Dags rauða nefsins sem verður í kvöld á Stöð 2. Vonandi safnast fullt, fullt af heimsforeldrum. MYNDATEXTI: Aðalskona- Ilmi Kristjánsdóttur finnst gaman að ganga með rautt nef og styrka um leið gott málefni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar