Jólahald

Jólahald

Kaupa Í körfu

Jólahald í Kólumbíu er með talsvert öðru sniði en hér á landi. Ásgeir Sverrisson ræddi við hjónin Ingu Sveinsdóttur og Hector Angarita sem þekkja gjörla til þar syðra og stigið hafa dans á jólanótt á götum Bucaramanga MYNDATEXTI Inga og Hector ásamt Evu dóttur sinni. Sú stutta skrýðist fyrsta jólakjólnum og handleikur íslenska jólasveininn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar