Rjúpa með haustlitunum

Rjúpa með haustlitunum

Kaupa Í körfu

EF við vissum ekki betur væri engu líkara en að rjúpan, sem ljósmyndari rakst á í þjóðgarðinum á Þingvöllum, væri á leiðinni inn í opið eldhaf. Svo rauðir voru haustlitirnir í fögru umhverfinu. Rjúpan gat í það minnsta vappað um svæðið án þess að lenda í sigtinu hjá veiðimönnum. Eflaust munu margir leggja leið sína á Þingvöll á næstunni til að njóta haustlitanna.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar