Jól í Björtusölum

Jól í Björtusölum

Kaupa Í körfu

Fjöldi erlendra skiptinema á Íslandi á ekki heimkvæmt í faðm fjölskyldna sinna um jólin. Sækist þeir eftir því stendur faðmur íslenskra fjölskyldna þeim hins vegar opinn. Flóki Guðmundsson spjallaði við Hjört Harðarson sem ákvað að bjóða skiptinema í foreldrahús sín á aðfangadagskvöld í fyrra. MYNDATEXTI: Gulltertan hennar Mundu er girnileg ásýndum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar