Ragnheiður Júníusdóttir

Ragnheiður Júníusdóttir

Kaupa Í körfu

Á konunglegum jólamatseðli sem Guðrún Guðlaugsdóttir setti saman úr uppáhaldsréttum þriggja konunglegra persóna er konungleg skinkurönd Friðriks IX Danakonungs, Poularde Derby kjúklingur Játvarðs VII Bretakonungs og búðingur Maud Noregsdrottningar. MYNDATEXTI: Matreiðslukonan Ragnheiður Júníusdóttir heimilisfræðikennari hafði veg og vanda af eldun og undirbúningi hins þríréttaða konunglega matseðils.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar