Tinna og Hjálmar

Tinna og Hjálmar

Kaupa Í körfu

Jólasveinarnir íslensku eru góðir gæjar sem jafnan leggja góðum málefnum lið. Nú eru þeir búnir að hella sér í jafnréttisbaráttuna. Femínistafélaginu fannst kominn tími til þess að virkja jólasveinana en það voru þau Hjálmar Sigmarsson og Tinna Kristjánsdóttir sem hrintu hugmyndinni í framkvæmd MYNDATEXTI Þau Tinna og Hjálmar eru í jólaskapi eins og jólasveinarnir og hafa fengið þá í lið með sér í jafnréttisbaráttunni

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar