Sigurgeir Sigurpálsson og fjölskylda

Sigurgeir Sigurpálsson og fjölskylda

Kaupa Í körfu

Jesúbarnið fæddist á jólunum og þess vegna höldum við hátíð," kenna foreldrar börnum sínum frá unga aldri. En Jesúbarnið er auðvitað ekki eina barnið sem fæðst hefur á þessum árstíma. Þau sem deila fæðingardegi með Jesú velta því sum fyrir sér hvort ekki væri notalegt að eiga sinn eigin afmælisdag....Asnalegt afmæli með engu jólatré! Þegar Sigurgeir Sigurpálsson var lítill gutti fór hann í afmælisveislu til vinar síns og þótti lítið til koma. "Þetta var nú asnalegt afmæli, ekkert jólatré og enginn jólasveinn!" sagði hann við mömmu sína þegar heim kom. Sjálfur á Sigurgeir afmæli 24. desember og þeim degi fylgir auðvitað jólatré, jólasveinar og alls konar jólaskraut . MYNDATEXTI: Jólapabbi Sigurgeir Sigurpálsson, Signý Björg Sigurjónsdóttir og dætur þeirra, Salný Kaja og Sólný Inga.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar