Þröstur Leó Gunnarsson

Þröstur Leó Gunnarsson

Kaupa Í körfu

Dularfullt dauðsfall í afskekktri virkjun uppi á hálendi leiðir blaðamann á vit gamalla og nýrra myrkraverka í íslensku spennumyndinni Köld slóð sem frumsýnd verður 29. desember. Í samtali við Árna Þórarinsson segja höfundarnir, Kristinn Þórðarson og Björn Brynjúlfur Björnsson, "áhugaverðara að aðalpersónur í spennumyndum séu ekki ofurhetjur, heldur fólk sem berst við demóna í eigin sál."

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar