Útsölutíska

Útsölutíska

Kaupa Í körfu

Útsölur tískuverslana eru víðast hvar komnar í fullan gang og um leið runnið upp tækifæri til að endurnýja úrvalið í klæðaskápnum að einhverju marki. Áður en ráðist er til atlögu við útsölurnar er þó klókt að undirbúa sig gaumgæfilega svo árangurinn verði sem mestur og bestur eins og breska blaðið Sunday Times bendir á. MYNDATEXTI Útivistarfatnaður Vindþétt peysa kemur sér vel á Íslandi allt árið um kring. Útilíf. Fullt verð 7.990 kr. Útsöluverð 3.995 kr. 40% afsláttur.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar