Kristborg og Sif

Kristborg og Sif

Kaupa Í körfu

Það er betra í skólanum á Íslandi, allir eru ekki hræddir ef einhver segir: "Shit," segir Sif Snorradóttir en hún fluttist frá Freemont í Kaliforníu í lok júlí. Sif og vinkona hennar Kristborg Sóley Þráinsdóttir eru báðar tíu ára en Kristborg fluttist frá Stanford í Kaliforníu til Íslands fyrir þremur árum. Þær eru himinlifandi yfir því að hittast á nýjan leik. Þeim finnst krakkar frjálslegri á Íslandi en í Bandaríkjunum en mun ókurteisari.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar