Inga Sif Sigfúsdóttir

Inga Sif Sigfúsdóttir

Kaupa Í körfu

ÞAÐ er ekki á hverjum degi sem fréttir berast af því að kona nái að troða bolta ofan í körfuhring í alvöru körfuboltaleik en Candace Parker, leikmaður kvennaliðs Tennessee-háskólaliðsins, gerði slíkt í leik gegn Connecticut á laugardag.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar