Haukar - ÍBV 35:28

Haukar - ÍBV 35:28

Kaupa Í körfu

ÞAÐ var ekki boðið upp á neina meistaratakta á Ásvöllum í Hafnarfirði í gærkvöldi þar sem Íslandsmeistarar ÍBV sóttu bikarmeistara Hauka heim. Haukarnir báru sigur úr býtum, 35:28, í leik sem ekki fer í sögurbækurnar fyrir gæði eða skemmtun. MYNDATEXTI: Mark Hanna G. Stefánsdóttir brunar hér inn af línunni hjá ÍBV og skorar eitt af mörkum sínum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar