Ísland - Tékkland 34:32

Ísland - Tékkland 34:32

Kaupa Í körfu

ÞAÐ var miklu meiri barátta í þessum leik hjá okkur en var í þeim fyrri við Tékkana á laugardaginn. Varnarleikurinn var góður í fyrri hálfleik að þessu sinni, en því miður þá sótti sama gamla farið í síðari hálfleik," sagði Guðjón Valur Sigurðsson, landsliðsmaður í handknattleik og íþróttamaður ársins 2006, eftir tveggja marka sigur, 34:32, íslenska landsliðsins á Tékkum í Laugardalshöll í gær. MYNDATEXTI: Á auðum sjó - Guðjón Valur Sigurðsson var með bestu leikmönnum íslenska landsliðsins í leikjunum tveimur gegn Tékkum í Laugardalshöll um helgina. Annar leikurinn vannst en hinn tapaðist. Hér er Guðjón Valur kominn í opið færi gegn Martin Galia, markverði Tékka, sem virðist hafa betur að þessu sinni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar