Bílskúrsgervigreind
Kaupa Í körfu
Gervigreind er spennandi svið sem á erindi til mjög margra; það er alls ekki forkrafa að vera nörd eins og ég," segir Kristinn R. Þórisson og hlær. Hann er doktor í gervigreind frá MIT-háskólanum í Bandaríkjunum og hafði búið og starfað erlendis í 17 ár þegar hann ákvað að snúa aftur og stofna gervigreindarsetur við Háskólann í Reykjavík árið 2005, hið fyrsta sinnar tegundar hér á landi. MYNDATEXTI: Vélmenni - Sverrir Sigmundsson, sem lauk mastersnámi í tölvunarfræði frá HR á síðasta ári sýndi vélmennið sitt á Bílskúrsgreindarnámskeiði en það á að geta greint hreyfingu gegnum myndavél og stjórnað höfuðhreyfingum til að fylgja hreyfingu eftir. Þessi tækni gæti komið sér vel á veffundum þar sem vélmennið fylgdi eftir hreyfingum þess sem væri í mynd hverju sinni.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir