Styrktarsamningur Kaupþings við Hjörvar Stein
Kaupa Í körfu
UNDIRRITAÐUR var í gær samstarfssamningur milli Kaupþings, Taflfélagsins Hellis og hins efnilega skákmanns Hjörvars Steins Grétarssonar, en hann er aðeins 13 ára. Markmiðið er að gera Helli kleift að stórauka þjálfun Hjörvars og þátttöku hans í alþjóðlegum skákmótum innanlands og erlendis. MYNDATEXTI Skák Ingólfur Helgason forstjóri Kaupþings leikur fyrsta leiknum fyrir Hjörvar Stein Grétarsson.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir