X Factor
Kaupa Í körfu
GRÍÐARLEG fagnaðarlæti brutust út í Vetrargarðinum á föstudagskvöld þegar ljóst var að hinn færeyski Jógvan Hansen hefði farið með sigur af hólmi í X Factor. Tvö atriði kepptu til úrslita og bar Jógvan sigurorð af Hara-systrunum, þeim Rakel og Hildi Magnúsdætrum frá Hveragerði sem höfðu vakið mikla athygli fyrir líflegan flutning. Úrslitakvöldið var allt hið glæsilegasta og auk atriðis með stúlkunum í Nylon fluttu keppendur þrjú lög og þar á meðal nýtt lag "Hvern einasta dag" sem var samið sérstaklega fyrir lokakvöldið af þeim Stefáni Hilmarssyni og Óskari Páli Sveinssyni. MYNDATEXTI: Sigursælir - Einar Bárðar fagnar Jógvan eftir að úrslitin lágu fyrir í Vetrargarðinum. Hara-systurnar voru kampakátar með 2. sætið og Páll Óskar var þjóðlegur í tilefni dagsins.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir