Kosningar 2007
Kaupa Í körfu
Að kvöldi kjördags koma samflokksmenn um allt land saman, fylgjast með talningu atkvæða og sýna sig og sjá aðra. Halla Gunnarsdóttir heimsótti kosningavökur flokkanna sex í Reykjavík og þreifaði á stemningunni á þessum spennuþrungna degi. MYNDATEXTI: Gömul og ný í bland - Nokkur endurnýjun verður í þingmannaliði Samfylkingarinnar en á kosningavökunni fögnuðu nýir og gamlir þingmenn í bland því sem kalla má glæsilegan varnarsigur, ef miðað er við skoðanakannanir.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir