Svandís komin með fimm unga
Kaupa Í körfu
ÁLFTIN Svandís kom ásamt ektamaka sínum á heimaslóðir við Bakkatjörn á Seltjarnarnesi í lok apríl og er þetta þrettánda árið í röð sem þau búa um sig í hólmanum í tjörninni. Svandís hefur legið á eggjunum undanfarnar vikur og hefur þeim hjónakornum nú orðið fimm unga auðið eins og tvö fyrri ár. Hún spókaði sig ásamt ungunum í blíðunni á Bakkatjörn í gær. Ungarnir héldu hópinn nálægt mömmu sinni og kannski hefur pabbinn leitað matfanga á meðan. Álftir koma yfirleitt til landsins í lok apríl.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir