Ágústa Kristófersdóttir
Kaupa Í körfu
Á höfuðborgarsvæðinu er víða verið að reisa háhýsi sem eiga eftir að breyta borgarlandslaginu mjög... Tekur tíma fyrir hús að verða hluti borgarinnar Sagn- og listfræðingurinn Ágústa Kristófersdóttir þekkir skipulagssögu Reykjavíkur vel og hefur gaman af því að ræða borgar- og skipulagsmál. Við hæfi var að viðtal um háhýsi væri tekið í hæstu hæðum, í turni Þjóðminjasafnsins, vinnustaðar Ágústu. Útsýnið er glæsilegt í allar áttir, eins og gjarnan á við um háhýsi. MYNDATEXTI: Meiri umræðu - Ágústa Kristófersdóttir vildi gjarnan sjá fleiri taka þátt í umræðunni um skipulagsmál: "Úthverfafólkið gerir sig ekki alltaf gildandi í umræðunni og eins fólk sem býr í háhýsum."
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir