FH - BATE Borisov (Hvítrússar) 1:3
Kaupa Í körfu
"Þetta er ekki búið. Við förum út til að sækja og það á mikið betur við okkur heldur en að verjast," sagði Tryggvi Guðmundsson, leikmaður FH EFTIR góðan sigur FH á HB Þórshöfn í fyrstu umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu var liðinu snarlega kippt niður á jörðina á Kaplakrikavelli í gærkvöld. Þar máttu FH-ingar lúta í gras, töpuðu 3:1 fyrir BATE frá Borisov í Hvíta-Rússlandi. MYNDATEXTI: Erfitt Leikmenn BATE gerðu FH-ingum lífið leitt og hér nær einn þeirra boltanum af Sigurvini Ólafssyni, sem var einn besti leikmaður FH í leiknum. FH-liðsins bíður nú afar erfitt verkefni í Hvíta-Rússlandi að viku liðinni.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir