Ný kirkja
Kaupa Í körfu
ÍBÚAR Grafarholts eignast kirkju í lok næsta árs, en þá á söfnuðurinn fimm ára afmæli. Karl Sigurbjörnsson biskup tók fyrstu skóflustunguna að byggingunni á miðvikudag. Kirkjan verður með sérstöku sniði að ýmsu leyti, til dæmis blasir útsýni upp í himininn og út í fallegan garð við kirkjugestum í stað hefðbundinnar altaristöflu. Hingað til hefur kirkjustarfið verið dreift um hverfið. "Við köllum þetta einu blokkarkirkjuna á Íslandi," segir Sigríður Guðmarsdóttir sóknarprestur. "Það er messað í blokk fyrir eldri borgara, en svo er barnastarfið í Ingunnarskóla. Við erum í rauninni á mörgum stöðum." MYNDATEXTI: Skóflustunga - Karl Sigurbjörnsson biskup tók fyrstu skóflustunguna ásamt börnum úr sókninni.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir