Kári Árnason
Kaupa Í körfu
KÁRI Árnason lék vel á miðjunni með íslenska landsliðinu í knattspyrnu í gær gegn Kanada og gaf hann ekkert eftir í baráttunni þrátt fyrir að vera nefbrotinn. Kári brotnaði s.l. laugardag í leik með danska liðinu AGF gegn Bröndby en hann fór ekki af velli í þeim leik þrátt fyrir óhappið. "Ég var með nefið út á kinn eftir höggið sem ég fékk í þeim leik en brjóskinu var komið í réttar skorður. Mér var ráðlagt að leika með andlitsgrímu til þess að verja nefið en gríman er mjög óþægileg. MYNDATEXTI: Kári Árnason
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir