Ívar Ingimarsson
Kaupa Í körfu
"ÉG er í rauninni ekki sáttur með þessi úrslit. Við vorum 1:0 yfir og þegar maður missir það niður er maður ekki sáttur. Við hefðum átt að vera búnir að gera út um leikinn og vinna hann," sagði Ívar Ingimarsson eftir jafnteflið við Kanada. "Við settum það upp að byrja af miklum krafti og fá mark sem fyrst, en það gerðist ekkert. Við fórum svo sem ekkert í panik yfir því og héldum áfram þrátt fyrir að þetta hafi aðeins dalað hjá okkur - en svona yfir það heila var þetta ágætt," sagði Ívar. MYNDATEXTI: Ívar Ingimarsson
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir