Ísland - Georgía
Kaupa Í körfu
"ÉG hef aldrei skorað svona sigurkörfu áður og það var virkilega ljúft að sjá boltann fara ofan í körfuna. Maður fær ekki mörg tækifæri til þess að gera svona og því var þetta mjög ljúft. Ég er oftar í því hlutverki að gefa síðustu sendinguna fyrir svona skot en þetta var ekkert skipulagt hjá okkur," sagði Jakob Sigurðarson, leikmaður íslenska landsliðsins í körfuknattleik, en ævintýralegt þriggja stiga skot hans tryggði liðinu sigur gegn Georgíu í B-deild Evrópumóts landsliða í gær í Laugardalshöll. Staðan var 75:72 fyrir Georgíu þegar skammt var eftir af leiknum og Logi Gunnarsson fékk tvö vítaskot. MYNDATEXTI: Hetja - Jakob Sigurðarson skoraði sigurkörfuna gegn Georgíu í gær í naumum sigri Íslands, 76:75, í B-deild Evrópumóts landsliða. Á lokakaflanum tók Jakob leikinn í sínar hendur og sigurkarfan var ævintýraleg. 2-3
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir