Ísland - Georgía
Kaupa Í körfu
"ÉG held að það hafi skinið í gegn hve mikið strákarnir vildu leggja sig fram við þetta verkefni. Þegar þeir gera það þá eru þeir góðir og liðsheildin var okkar styrkleiki," sagði Sigurður Ingimundarson, þjálfari íslenska landsliðsins í körfuknattleik, eftir frækinn sigur liðsins, 76:75, gegn Georgíu í B-deild Evrópumóts landsliða í Laugardalshöll í gær. Sigurður hefur eflaust ekki látið sig dreyma um lokakafla á borð við þann sem boðið var upp á fjölum Laugardalshallarinnar en þriggja stiga skot Jakobs Sigurðarsonar tryggði sigurinn - um leið og leiktíminn rann út. MYNDATEXTI: Davíð gegn Golíat - Helgi Már Magnússon átti fína spretti í leiknum gegn hávöxnu liði Georgíu í "Höllinni" gær.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir