Fylkir - Víkingur
Kaupa Í körfu
ÞEGAR Fylkismaðurinn Albert Brynjar Ingason setti þrennu fyrir Fylki í leiknum gegn Keflavík á Árbæjarvellinum sl. sunnudag fetaði hann í fótspor föður síns Inga Bjarnar Albertssonar, markvarðahrellisins mikla. Fernir feðgar hafa náð að skora þrjú mörk eða meira í leik í efstu deild í knattspyrnu. Þegar Albert skoraði mörkin sín þrjú voru liðin 29 ár síðan Ingi Björn setti sína síðustu þrennu af fimm og 36 ár síðan hann skoraði fyrst þrjú mörk í leik – með Valsliðinu gegn Breiðabliki 1971.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir